Panta losun eða þjónustu
Eru tunnurnar fullar eða planið skítugt?
Þjónustusvið okkar spannar alla þætti almennrar sorphirðu, frá innsöfnun á heimilissorpi til söfnunar og flutnings á spilliefnum. Auk þess býður fyrirtækið upp á ráðgjöf á sviði endurvinnslu og flokkunarmála, vinnuvélaflutninga, leigu á vinnuskúrum, þurrsalernum, snjómokstur og hálkueyðingu ásamt götusópun.